Að kveða mér er kvöl og þraut

Í Íslenskum þjóðlögum (bls. 825), sem út komu 1906-9, segir Bjarni Þorsteinsson vísuna vera 'algengan húsgang um allt land'. Það verður því að teljast ólíklegt að hún sé eftir Lilju Björnsdóttur skáldkonu, sem var fædd 1894, en á Braga er vísan eignuð henni.

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.08.1969 SÁM 85/315 EF Að kveða mér er kvöl og þraut; Stundaklukkan kostarík; Syngja og kveða síst ég kann; Séð hef ég kött Sólveig Indriðadóttir 20821
17.07.1965 SÁM 92/3218 EF Kveða mér er kvöl og þraut, kveðið tvisvar Lárus Björnsson, Ragnar Lárusson, Grímur Lárusson og Eggert Lárusson 29266
11.08.1975 SÁM 91/2548 EF Kveða mér er kvöl og þraut; Gat ég fyrr að garpar þrír með glöðu hjarta Magnús Gíslason 33899
xx.10.1986 SÁM 86/911 EF Að kveða mér er kvöl og þraut, kveðið tvisvar Guðmundur Ólafsson 34563

Bækur/handrit

Íslensk þjóðlög


Tengt efni á öðrum vefjum

Tegund Lausavísur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ferskeytt
Höfundar Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 8.02.2017