Farðu að sofa fyrir mig

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.07.1969 SÁM 85/134 EF Kalt er litlu lummunum; Farðu að sofa fyrir mig; Þori ég ekki þarna inn; Bítur uppi á bænum enn; Blá Ása Ketilsdóttir 19621
11.07.1969 SÁM 85/152 EF Farðu að sofa fyrir mig Björg Stefánsdóttir 19863
20.08.1969 SÁM 85/314 EF Lítill drengur labbar hér; Lítill er hann ljúfurinn; Drengurinn í dvölinni; Farðu að sofa fyrir mig; Sólveig Indriðadóttir 20808
20.08.1969 SÁM 85/314 EF Hver er uppi á bænum bænum; Lömbin éta lítið hér; Heitir Kolur hundur minn; Við skulum ekki hafa hát Sólveig Indriðadóttir 20813
12.07.1973 SÁM 86/702 EF Farðu að sofa fyrir mig; Blágrá mín er besta ær; Ærnar mínar lágu í laut Ragnhildur Einarsdóttir 26418
SÁM 87/1337 EF Farðu nú að sofa; Farðu að sofa fyrir mig; Ærnar mínar; Kindur jarma í kofunum; Lítil kindaeignin er Margrét Hjálmarsdóttir 31649
21.08.1990 SÁM 92/3284 EF Farðu að sofa fyrir mig Arnfríður Jónatansdóttir 34155
21.02.1969 SÁM 87/1108 EF Addi litli, Addi litli; Boli boli bankar á dyr; Farðu nú að liggja og lúra; Farðu að sofa fyrir mig Guðfinna Gísladóttir 36537
SÁM 88/1437 EF Meðan líður ævi á; Mætum undi mér hjá höld; Ýmsum hagur leggur lið; Hélu af þéttum skýjaskjá; Karl ó Sigurbjörn K. Stefánsson 36903
SÁM 18/4269 Lagboði 246: Við skulum ekki hafa hátt Sigurbjörn K. Stefánsson 41197
29.04.1999 SÁM 00/3947 EF Ása kveður vísur með mismundandi lögum: Farðu að sofa, frændi minn; Gaman er að glettunni; Fjórir í Ása Ketilsdóttir 43617

Bækur/handrit

Íslensk þjóðlög


Tegund Barnagælur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ferskeytt
Höfundar Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.12.2019