Afi minn fór á honum Rauð

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
19.04.1978 SÁM 92/2964 EF Stígur hann við stokkinn; Komdu hérna krílið mitt; Eitthvað tvennt á hné ég hef; Við skulum ekki haf Matthildur Guðmundsdóttir 17186
09.08.1969 SÁM 85/182 EF Rauður minn er sterkur stór; Lítil kindaeignin er; Afi minn fór á honum Rauð; Fljúga hvítu fiðrildin Helga Sigurrós Karlsdóttir 20367
19.09.1969 SÁM 85/377 EF Kalt er úti karlinum; Anna litla fer að fitla viður; Einu sinni átti ég gott; Komin er skúr á kjólin Steinþór Þórðarson 21674
25.06.1970 SÁM 85/424 EF Fljúga hvítu fiðrildin; Heitir Valur hundur minn; Afi minn fór á honum Rauð; Stígur hún við stokkinn Gyðríður Pálsdóttir 22170
26.06.1970 SÁM 85/426 EF Litla Jörp með lipran fót; Afi minn fór á honum Rauð; Stígur hún við stólinn; Sofna þú í friði; Það Steinunn Ólafsdóttir 22191
27.06.1970 SÁM 85/429 EF Stígur litla stúlkan mín; Stígur hún við stokkinn; Stígur hún við stólinn; Krummi krunkar úti; Afi m Ólöf Gísladóttir 22237
10.07.1970 SÁM 85/453 EF Boli boli bankar á dyr; Nú er úti veður vott; Lesa og skrifa list er góð; Afi minn fór á honum Rauð; Steinunn Eyjólfsdóttir 22583
02.08.1970 SÁM 85/497 EF Við skulum róa sjóinn á; Róum við til landanna; Stígur hún við stokkinn; Stígur nokkuð stuttfóta; Fl Ingibjörg Jónsdóttir 23070
09.08.1970 SÁM 85/517 EF Pabbi er róinn; Kveða við hana kindina; Afi minn fór á honum Rauð; Stígur hún við stokkinn Ívar Halldórsson 23366
20.08.1970 SÁM 85/541 EF Við skulum róa sjóinn á; Afi minn fór á honum Rauð Hjaltína Guðjónsdóttir 23738
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Rúnki fór í réttirnar; Afi minn fór á honum Rauð; Árni karlinn afi minn Oddgeir Guðjónsson 25211
12.07.1973 SÁM 86/701 EF Bí bí og blaka; Fljúga hvítu fiðrildin; Afi minn fór á honum Rauð Elín Sigurbjörnsdóttir 26391
1963 SÁM 86/776 EF Afi minn fór á honum Rauð Ólöf Jónsdóttir 27646
04.08.1963 SÁM 92/3129 EF Um það að stíga; Stígur hann við stokkinn; Stígur við mig stúlkan ung; Stígur hann Lalli; Ég skal kv Friðfinnur Runólfsson 28103
1964 SÁM 92/3159 EF Fuglinn segir bí bí bí; Afi minn fór á honum Rauð Stefanía Eggertsdóttir 28333
SÁM 87/1308 EF Yfir kaldan eyðisand; Afi minn fór á honum Rauð; Lítill drengur lúinn er; Litla Jörp með lipran fót Helga Sigurrós Karlsdóttir 31089
13.03.1975 SÁM 91/2519 EF Fáir sakna þorri þín; Hvað er að frétta harðindin; Afi minn fór á honum Rauð; Rauður minn er sterkur Björgvin Helgi Alexandersson 33490
19.07.1966 SÁM 86/977 EF Bráðum kemur babbi heim; Ég skal kveða við þig vel; Afi minn fór á honum Rauð; Fljúga hvítu fiðrildi Jóna Ívarsdóttir 35340
08.09.1954 SÁM 87/1051 EF Rauður minn er sterkur stór; Afi minn fór á honum Rauð; Andri hlær svo höllin nær við skelfur; Númi Kristín Helga Þórarinsdóttir 36057
29.3.1983 SÁM 93/3375 EF Farið með Afi minn fór á honum Rauð Guðný Sigríður Þorgilsdóttir 40242
07.11.1985 SÁM 93/3496 EF Vísa: Afi minn fór á honum Rauð. Segist engar hestavísur kunna. Sigríður Jakobsdóttir 41005
30.01.1991 HérVHún Fræðafélag 040 Herdís fer með vísur, aðallega um hesta. Herdís Bjarnadóttir 41992
2.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur kveðst á við sjálfa sig: "Yfir kaldan eyðisand"; "Andri hlær svo höllin nærri skelfur"; " Torfhildur Torfadóttir 42537
5.5.1997 SÁM 12/4230 ST Torfhildur fer með vísur, sem hún kann eftir afa sínum: "Allt er frosið úti gor"; "Andri hlær svo hö Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42640
13.10.1972 SÁM 91/2801 EF Pálína fer með vísuna: Afi minn fór á honum Rauð. Pálína Guðborg Halldórsdóttir Gíslason 50400

Tegund Barnagælur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ferskeytt
Höfundar Ekki skráð

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 23.06.2020