Vigfús Runólfsson læknir

" /> Vigfús Runólfsson læknir

" />

Brestur vín og brotnar gler

Vísan hefur verið eignuð ýmsum og er einn þeirra Vigfús Runólfsson læknir

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.06.1964 SÁM 84/58 EF Brestur vín og brotnar gler Jón Gunnarsson og Gísli Sigurðsson 991
04.01.1965 SÁM 84/84 EF Brestur vín og brotnar gler; Þegar frýs í þrautum kífs; Þegar brjóstið sviða sært; Gránavísur: Þú va Sigurbjörn Sigmarsson 1298
25.06.1969 SÁM 85/120 EF Brestur vín og brotnar gler Jón Jóhannsson 19395
20.08.1969 SÁM 85/316 EF Vonin friði miðlar mér; Ef að hlotnast ofsæmd þér; Áður glaður gæfustig; Fyrr ég nógan átti auð; Kon Margrét Halldórsdóttir 20846
06.11.1974 SÁM 91/2512 EF Vertu góður við mig Björn; Númi elur andsvör þá; Einn þó vanti eyririnn; Kuldinn beygja fyrða fer; M Óskar Bjartmars 33354
04.01.1965 SÁM 91/2544 EF Brestur vín og brotnar gler; Þegar frýs í þrautum kífs; Þegar brjóstið sviða sært; Gránavísur: Þú va Sigurbjörn Sigmarsson 33805
1930 SÁM 87/1039 EF Brestur vín og brotnar gler; Enginn maður á mér sér Páll Böðvar Stefánsson 35920
16.11.1985 SÁM 93/3502 EF Farið með vísuna Brestur vín og brotnar gler og síðan sagt frá því að út frá þessari hafi margir ort Eyjólfur Jónasson 41086
30.01.1991 HérVHún Fræðafélag 040 Herdís fer með vísur, aðallega um hesta. Herdís Bjarnadóttir 41992

Tengt efni á öðrum vefjum

Tegund Hestavísur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ferskeytt
Höfundar Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 8.12.2014