Hlíðin mín fríða

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
16.12.1968 SÁM 89/2009 EF Hlíðin mín fríða Pétur Ólafsson 9357
SÁM 87/1346 EF Hlíðin mín fríða, sungið við gítarundirleik Margrét Hjálmarsdóttir og Ríkarður Hjálmarsson 31883
1982 HérVHún Fræðafélag 047 Vorvaka á Hvammstanga. Blandaður kór syngur undir stjórn Helga S. Ólafssonar, undirleikari er Guðrún Guðmundur Þorbergsson 42029

Tegund Kvæði
Kvæði Barmahlíð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ekki skráð
Höfundar Jón Thoroddsen

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 12.01.2015