Þrekvaxnar eltir um Íslands haf

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
15.08.1965 SÁM 84/82 EF Um Skúla fógeta: Þrekvaxnar eltir um Íslandshaf; um kvæðið; heimildir um lagið Guðfinna Þorsteinsdóttir 1269
24.08.1969 SÁM 85/323 EF Þrekvaxnar eltir um Íslandshaf (rangt farið með, leiðrétt seinna á bandinu) Hildigunnur Valdimarsdóttir 20949
24.08.1969 SÁM 85/323 EF Þrekvaxnar eltir um Íslandshaf, annað lag en áður og telur Hildigunnur að það sé yngra Hildigunnur Valdimarsdóttir 20950
24.08.1969 SÁM 85/323 EF Þrekvaxnar eltir um Íslandshaf, leiðrétting Hildigunnur Valdimarsdóttir 20952
1966 SÁM 92/3275 EF Syngur og segir frá af hverjum hún lærði sérkennilegt lag við kvæðið Þrekvaxnar elti um Íslands haf Guðfinna Þorsteinsdóttir 30079

Tegund Kvæði
Kvæði Skúli fógeti
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ekki skráð
Höfundar Grímur Thomsen

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 29.01.2019