Hundur gjammar úti einn

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.03.1975 SÁM 91/2519 EF Hundur gjammar úti einn, hermt eftir öðrum kvæðamanni sem kvað alltaf vísuhelming aftur og aftur Björgvin Helgi Alexandersson 33488

Tegund Lausavísur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ferskeytt
Höfundar Björg Einarsdóttir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.06.2019