Gott er að smíða gripi fríða
Upplýsingar um höfund vísunnar eru frá Jónínu Hafsteinsdóttur, dóttur hans.
Hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
06.08.1970 | SÁM 85/511 EF | Gott er að smíða gripi fríða, vísan er eftir bróður heimildarmanns | Gunnar Guðmundsson | 23255 |
Tegund | Smíðavísur |
Kvæði | Ekki skráð |
Númer | Ekki skráð |
Bragarháttur | Langhent |
Höfundar | Hafsteinn Guðmundsson |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 6.01.2015