Gott er að smíða gripi fríða

Upplýsingar um höfund vísunnar eru frá Jónínu Hafsteinsdóttur, dóttur hans.

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.08.1970 SÁM 85/511 EF Gott er að smíða gripi fríða, vísan er eftir bróður heimildarmanns Gunnar Guðmundsson 23255

Tegund Smíðavísur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Langhent
Höfundar Hafsteinn Guðmundsson

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 6.01.2015