Róum í selinn

Snjólaug á Krossum orti þuluna til sonar síns, segir einn heimildarmaður en annar segir að þulan sé eftir Salbjörgu Helgadóttur

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
23.07.1969 SÁM 90/2132 EF Róum við í selinn. Snjólaug á Krossum orti þuluna til sonar síns Unnur Sigurðardóttir 10785
13.11.1969 SÁM 90/2157 EF Róum í selinn. Soffía eignar Salbjörgu Helgadóttur þuluna Soffía Gísladóttir 11161
16.11.1969 SÁM 90/2160 EF Róum í selinn Elísabet Friðriksdóttir 11185
22.11.1969 SÁM 90/2166 EF Róum í selinn Njáll Sigurðsson 11248
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Róum í selinn Jón Oddsson 12526
13.07.1969 SÁM 85/160 EF Róum við í selinn; lýsing á því hvernig börn reru Þórólfur Jónsson 19976
31.07.1969 SÁM 85/166 EF Um að stíga: Stígur hann Lalli; lýsing á því hvernig börnin reru; Róum við í selinn Hulda Jónsdóttir 20093
01.08.1969 SÁM 85/168 EF Róum í selinn Sigríður Jónsdóttir 20117
05.08.1969 SÁM 85/173 EF Róum í selinn Ása Stefánsdóttir 20208
05.08.1969 SÁM 85/173 EF Róum í selinn; lýsing á því hvernig börnin reru Ása Stefánsdóttir 20209
08.08.1969 SÁM 85/193 EF Róum í selinn Aðalbjörg Jónsdóttir 20495
11.07.1973 SÁM 86/697 EF Róum við í selinn; samtal um þuluna Inga Jóhannesdóttir 26322
1964 SÁM 92/3175 EF Róum við í selinn Sigurlína Gísladóttir 28618
09.01.1974 SÁM 91/2511 EF Róum í selinn rostungs út á melinn; samtal Filippía Kristjánsdóttir 33337
29.03.1975 SÁM 91/2522 EF Róum í selinn Tryggvi Sigtryggsson 33533
1970 SÁM 93/3739 EF Róum við í selinn, rostungs út á melinn. Inga Jóhannesdóttir 44147

Tegund Barnagælur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ekki skráð
Höfundar Ekki skráð

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 4.06.2018