Vatnsdælingar veita óspart

Séra Bjarni Þorsteinsson nefnir Hans Natansson sem höfund vísunnar, en kvæðamennirnir úr Vatnsdal segja hana vera eftir Pál Guðmundsson frá Holti á Ásum.

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.01.1968 SÁM 87/1073 EF Vatnsdælingar veita óspart; Gleður lýði gróin hlíð Ragnar Lárusson og Grímur Lárusson 36319
1992 Svend Nielsen 1992: 9-10 Vatnsdælingar veita óspart. Jón og Þór spjalla í kjölfarið. Þór Sigurðsson 39757

Bækur/handrit

Íslensk þjóðlög


Tengt efni á öðrum vefjum

Tegund Drykkjuvísur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ferskeytt
Höfundar Hans Natansson

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 8.05.2015