Gleður lýði gróin hlíð

Séra Bjarni Þorsteinsson eignar Guðmundi Einarssyni sýsluskrifara að Ytri-Ey á Skagaströnd vísuna en kvæðamenn úr Vatnsdal telja hana vera eftir Pál Guðmundsson frá Holti á Ásum.

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
14.07.1965 SÁM 92/3202 EF Gleður lýði gróin hlíð; Hér er ekkert hrafnaþing Kristinn Magnússon og Jón Einarsson 28975
14.07.1965 SÁM 92/3202 EF Gleður lýði gróin hlíð Kristinn Magnússon og Jón Einarsson 28982
1920-1923 SÁM 87/1324 EF Höldum gleði hátt á loft; Tíminn ryður sér fram fast; vísa; Gleður lýði gróin hlíð; vísa; Gnudda ég Jón Lárusson 31393
1926 SÁM 87/1035 EF Gleður lýði gróin hlíð; Æ mig stingur undaljár; vísa 35848
06.01.1968 SÁM 87/1073 EF Vatnsdælingar veita óspart; Gleður lýði gróin hlíð Ragnar Lárusson og Grímur Lárusson 36319
1926 SÁM 08/4207 ST Gleður lýði gróin hlíð, kveðin tvisvar, fyrst neðri rödd og síðan efri 39445

Bækur/handrit

Íslensk þjóðlög


Tengt efni á öðrum vefjum

Tegund Átthagavísur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ferskeytt
Höfundar Guðmundur Einarsson

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 8.05.2015