Kaffibolla berðu mér

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.06.1964 SÁM 84/58 EF Kaffibollann berð þú mér Ásgeir Sigurðsson og Guðjón Bárðarson 978
07.06.1971 SÁM 91/2396 EF Ef ég stend á eyri vaðs; Enginn þarf að vera í vafa; Það tjáir ekki tetrið mitt; Kaffimýgur kúasýgur Þórður Guðmundsson 13681
21.06.1971 SÁM 91/2399 EF Hamingjan á heimangengt; Ég ætla að fá mér eiginmann; Í Flatey er svo fjandans kalt; Kaffibollann be Þórður Guðmundsson 13711
28.9.1992 SÁM 93/3824 EF Kaffivísur: "Kaffibolla beindu að mér"; "Kaffið hressir lýða lund"; "Kaffið henni kemur best". Anna Björnsdóttir 43219

Bækur/handrit

Íslensk þjóðlög


Tegund Kaffivísur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ferskeytt
Höfundar Gísli Gíslason