Mæðist hendi hugur og tungan

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
30.06.1969 SÁM 85/128 EF Mæðist hendi hugur og tunga, lærði lagið af Önnu Bjarnadóttur Ketill Indriðason 19532
1929-1935 SÁM 87/1319 EF Mæðist hendi hugur og tunga Sigríður Hjálmarsdóttir 31309
SÁM 87/1335 EF Mæðist hendin hugur og tunga Margrét Hjálmarsdóttir 31600
1923 SÁM 87/1357 EF Hörkustríður hann á síðan hleypur dyrnar; Móum ryðja magnar þyt; Margan galla bar og brest; Hratt fi Hjálmar Lárusson 32029
SÁM 87/1370 EF Margan galla bar og brest; Upp nú standi ýtar hér; Flest í blíða fellur dá; Hrönn sem brýtur; Mæðist Kjartan Hjálmarsson og Ríkarður Hjálmarsson 32250
SÁM 88/1387 EF Mæðist hendin hugur tungan Hjálmar Lárusson 32608
13.03.1975 SÁM 91/2517 EF Þreytist hendi, hugur og tunga, kveðið tvisvar Karl Guðmundsson 33448
SÁM 86/919 EF Mæðist hendin, hugur og tungan Kjartan Hjálmarsson 34635
1903-1912 SÁM 87/1031 EF Oft má hrokasvip á sjá; Aldrei kemur út á tún; Látum alla lofðungs drótt; Mæðist hendin hugur tungan Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 35800
1903-1912 SÁM 87/1032 EF Hratt finnandi hafnarmið; Mæðist hendin, hugur og tungan; Því ég sjálfur þann til bjó; Mitt alhissa Hjálmar Lárusson 35814
SÁM 88/1460 EF Lagboðar Iðunnar 210-227: Drýgja vinn ég varla synd; Lukku strikar hjól í hring; Töpuð snjöll mín æs Kjartan Hjálmarsson 37079
SÁM 88/1463 EF Blíðugreið með bros á kinn; Báran hnitar blævakin; Í norðurs skugga skammdeginu; Mæðist hendin, hugu Kjartan Hjálmarsson 37116
17.08.1958 SÁM 00/3975 EF Mæðist hendin, hugur og tungan Eyjólfur Guðmundsson 38498
1959 SÁM 00/3990 EF Þreytist hendi, hugur og tunga Karl Guðmundsson 38860
1903-1912 SÁM 08/4206 ST Mæðist hendin, hugur og tungan, kveðið með kvæðalagi Guðjóns Guðjónssonar Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 39289
1903-1912 SÁM 08/4206 ST Mæðist hendi, hugur og tungan, kvæðalag Guðjóns Guðjónssonar Hjálmar Lárusson og Jónbjörn Gíslason 39294
1903-1912 SÁM 08/4206 ST Mæðist hendin, hugur og tungan Hjálmar Lárusson 39302
SÁM 18/4269 Lagboði 219: Mæðist hendi, hugur og tungan Kjartan Hjálmarsson 41170
29.04.1999 SÁM 00/3948 EF Vinduteinn er boginn í bandi; Gambanteinn er boginn í bandi; Mæðist hendin, hugur og tunga Ása Ketilsdóttir 43991

Tegund Rímur
Kvæði Rímur af Sigurði snarfara
Númer IX 112
Bragarháttur Breiðhent (Nýlanghent)
Höfundar Hans Natansson

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 5.12.2019