Þú sem bítur bóndans fé

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Um Hallgrím Pétursson; Þú sem bítur bænda fé; þjóðsaga um Hallgrím; um passíusálmana Vilborg Kristjánsdóttir 15750
15.12.1978 SÁM 92/3034 EF Sögn um það hvernig Hallgrímur Pétursson missti skáldgáfuna og fékk hana aftur; Þú sem bítur Ingibjörg Jóhannsdóttir 17969
01.09.1970 SÁM 85/563 EF Um Hallgrím Pétursson: fyrsta vísa hans: Kattarrófan kvikandi; hvernig hann missti skáldskapargáfuna Sigmundur Ragúel Guðnason 24044
05.08.1977 SÁM 93/3667 EF Spurt um sögur af Hallgrími Péturssyni; passíusálmarnir voru dáðir og Hallgrímur var ákvæðaskáld; Þú Sólveig Jónsdóttir 37946
05.09.1985 SÁM 93/3480 EF VIlhelmíma talar um sr. Hallgrím Pétursson. Fer með 3 vísur: Þú sem bítur bóndans fé; Einhvern tíman Vilhelmína Helgadóttir 40876

Tengt efni á öðrum vefjum

Tegund Ákvæðavísur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Samhent
Höfundar Hallgrímur Pétursson

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 9.01.2015