Þura í Garði þraukar hér

"Hópur nemenda úr Iðnskóla Akureyrar staðnæmdist að Garði. Tveir menn gengu heim að bænum og færðu Þuru þessa vísu." Þura svaraði að bragði: "Ekki þarftu að efa það ..."

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.01.1965 SÁM 84/84 EF Vísur eftir Þuru í Garði. Guðmundur tekur aðeins undir í sumum vísnanna. Guðmundur Sigmarsson og Sigurbjörn Sigmarsson 1299

Tengt efni á öðrum vefjum

Tegund Samkveðlingar
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ferskeytt
Höfundar Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.08.2016