Þótt þar engin hírist hjón

Fyrsta vísa í lengri bændarímu Þórðar. Vísurnar eru undir mismunandi rímnaháttum, þó sú fyrsta sé ferskeytt.

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Spurt um hagyrðinga. Jón telur þá færri en fyrir norðan og nokkuð snautt um hagmælsku. Nefnir Pál á Jón Bjarnason 42393
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Mikið var ort af bæjavísum eða bændavísum. Þórður Kárason orti kvæði um alla bændur í Biskupstungum Runólfur Guðmundsson 42464

Tegund Bændavísur og Kvæði
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ferskeytt
Höfundar Þórður Kárason

Hugi Þórðarson uppfærði 24.06.2014