Út af halla mér ég má

Á Braga er vísan eignuð ýmsum, en Jón Samsonarson segir í grein sinni 'Alþýðukveðskapur' (Ljóðmál: fornir þjóðlífsþættir (2002), bls. 177) að vísan sé eftir Kristján Jóhannsson.

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
31.10.1966 SÁM 86/819 EF Út af halla mér ég má, kveðið tvisvar Símon Jóh. Ágústsson 2914
05.11.1955 SÁM 87/1056 EF Út af halla ég mér má Símon Jóh. Ágústsson 36139
18.12.1968 SÁM 87/1080 EF Út af halla mér ég má, kveðið tvisvar Símon Jóh. Ágústsson 36420

Bækur/handrit

Íslensk þjóðlög


Tegund Lausavísur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ferskeytt
Höfundar Kristján Jóhannsson

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 27.03.2019