Tíð og líf gegnum ég fagnandi fer

Magnús Stephensen þýddi sálminn og skammstafar nafn upphaflegs skálds sem Dr. Born.

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
SÁM 87/1279 EF Tíð og líf gegnum Guðrún Halldórsdóttir 30761
xx.08.1974 SÁM 91/2621 EF Tíð og líf gegnum ég fagnandi fer Þórður Tómasson 34140
22.10.1965 SÁM 86/933 EF Tíð og líf gegnum ég fagnandi fer Guðrún Halldórsdóttir 34863
1992 Svend Nielsen 1992: 21-22 Tíð og líf gegnum ég fagnandi fer. Þórður syngur en í miðjum klíðum er bandið búið. Þórður Tómasson 39992

Tegund Sálmar
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ekki skráð
Höfundar Magnús Stephensen