Blíði guð börnum þínum ei gleym

Fyrsta vers er eftir séra Odd Oddsson, annað eftir Odd Einarsson biskup, en þrjú síðustu eftir Björn Sturluson.

Bækur/handrit

Lbs 1927 4to (Hymnodia Sacra)

ÍB 669 8vo (Sálmasafn)

Íslensk þjóðlög


Tegund Sálmar
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ekki skráð
Höfundar Oddur Oddsson, Björn Sturluson og Oddur Einarsson

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 11.11.2016