Lítil kindaeignin er

Vísan er í Ljóðmælum Símonar dalaskálds (1950) og sagt að hann hafi verið á 12. ári er hann orti hana. Í Braga - óðfræðivef er vísan eignuð Árna Sigurðssyni í Stokkhólma.

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
09.08.1969 SÁM 85/182 EF Rauður minn er sterkur stór; Lítil kindaeignin er; Afi minn fór á honum Rauð; Fljúga hvítu fiðrildin Helga Sigurrós Karlsdóttir 20367
SÁM 87/1308 EF Lítil kindaeignin er Parmes Sigurjónsson og Helga Sigurrós Karlsdóttir 31085
SÁM 87/1308 EF Lítil kindaeignin er Parmes Sigurjónsson, Helga Sigurrós Karlsdóttir og Margrét Hjálmarsdóttir 31086
SÁM 87/1308 EF Lítil kindaeignin er Helga Sigurrós Karlsdóttir 31087
SÁM 87/1337 EF Farðu nú að sofa; Farðu að sofa fyrir mig; Ærnar mínar; Kindur jarma í kofunum; Lítil kindaeignin er Margrét Hjálmarsdóttir 31649
SÁM 87/1359 EF Farðu nú að sofa; Farðu að sofa fyrir mig; Ærnar mínar lágu í laut; Kindur jarma í kofunum; Lítil ki Margrét Hjálmarsdóttir 32044
1969 SÁM 87/1360 EF Lítil kindaeignin er; Ýmis eru meinin margt fer skakkt; Þróast vandi því ég finn; Mig kann öldin ekk Margrét Hjálmarsdóttir 32075
07.07.1944 SÁM 88/1419 EF Hermt eftir Símoni dalaskáldi: Lítil kindaeignin er; Sonur Hjálmars ef ég er; Horfi ég stundum hugsa Gísli Ólafsson 32888
07.07.1944 SÁM 87/1040 EF Hermt eftir Símoni dalaskáldi: Lítil kindaeignin er; Sonur Hjálmars ef ég er; úr ljóðabréfi til Björ Gísli Ólafsson 35924
1969 SÁM 87/1132 EF Farðu nú að sofa; Farðu að sofa fyrir mig; Ærnar mínar lágu í laut; Kindur jarma í kofunum; Lítil ki Margrét Hjálmarsdóttir 36757
29.04.1999 SÁM 00/3947 EF Ása kveður vísur með mismunandi lögum: Svefninn býr á augum ungum; Við skulum róa sjóinn á; Stígur h Ása Ketilsdóttir 43616

Tegund Dýravísur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ferskeytt
Höfundar Símon Bjarnarson

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.12.2019