Jón með listir laufin hristir bláan

Óvíst með höfund, en Jón þessi virðist hafa verið faðir Franks nokkurs Friðrikssonar. Mögulega bjuggu þessir menn í Vesturheimi.

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
09.11.1972 SÁM 91/2824 EF Óskar fer með vísuna: Jón með listir laufin hristir bláan, óvíst með höfund. Óskar Guðmundur Guðmundsson 50832

Tegund Nafnavísur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ekki skráð
Höfundar Ekki skráð

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 7.04.2021