Lifnar hagur nú á ný

Vísan er nr. 155 hjá Kvæðamannafélaginu Iðunni og er þar kennd Jakobi Samsonarsyni. Heimildarmenn úr Mývatnssveit segja hana vera upphafsvísu í löngu kvæði eftir Gamalíel Halldórsson, sem aðeins eru varðveittar af tvær vísur, sú seinni hefst á orðunum: "Fyrir misstan Halldór hinn"; sjá einnig: Morgunblaðið 31. desember 1981, bls. 63

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
01.06.1964 SÁM 84/49 EF Lifnar hagur nú á ný Hallur Stefánsson 839
28.06.1970 SÁM 85/429 EF Gröf og Ásar glöggt ég les; Sú er bónin eftir ein; Lifnar hagur nú á ný; Lifnar hagur hýrnar brá; Ke Gísli Sigurðsson 22249
SÁM 87/1350 EF Lifnar hagur nú á ný, kveðin nokkrum sinnum Sigríður Friðriksdóttir, Margrét Hjálmarsdóttir, Flosi Bjarnason, Nanna Bjarnadóttir og Hörður Bjarnason 31929
1965 SÁM 87/1369 EF Lifnar hagur nú á ný Ketill Indriðason 32229
1964 SÁM 87/1371 EF Kvæðabrotin brot sem nota mætti; Bernsku forðum aldri á; Kolbeinn lætur brandinn blá; Inn um barkann Ketill Indriðason 32268
SÁM 88/1389 EF Kvæðið bóla bröndungs Gná; Laut að þjáðum lofðungur; Lifnar hagur nú á ný; Rennur Jarpur rænuskarpur Kjartan Hjálmarsson 32635
1935 SÁM 86/990 EF Margoft þangað mörk og grund; Lifnar hagur nú á ný; Veröld fláa sýnir sig; Sofnar lóa er löng og mjó 35482
1935 SÁM 86/990 EF Dagaláardísirnar; Bernsku forðum aldri á; Lifnar hagur nú á ný; Gengið hef ég um garðinn móð; Yfir s 35483
SÁM 88/1462 EF Lifnar hagur nú á ný; Viska og hrós mér veitist þá; Kyrjaðir ungur kvæðalag; Hér er drengja hópur st Sigurbjörn K. Stefánsson 37107
1935 SÁM 08/4207 ST Lifnar hagur nú á ný, kveðið tvisvar 39674
1935 SÁM 08/4207 ST Lifnar hagur nú á ný 39690
13.7.1983 SÁM 93/3397 EF Farið með tvær vísur úr ljóðabréfi eftir Gamalíel: Lifnar hagur nú á ný; tilkoma þess kvæðis og afdr Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40408
28.07.1986 SÁM 93/3523 EF Hringhendur: „Tryggvi haukur tyggur snar" ásamt aths. „Fýkur skrof og skýjarof" og aths. Rætt um Gam Þorgrímur Starri Björgvinsson 41500

Tegund Kvæði og Lausavísur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ferskeytt
Höfundar Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.03.2018