Hver er sá halur hærugrár

Í Braga er vísan eignuð Agli Jónassyni en þó með athugasemd um að Helgi sé líklega höfundurinn.

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
07.11.1988 SÁM 93/3570 EF Vísnagáta Helga Hálfdanarsonar um Jón á Laxamýri: "Hver er sá halur hærugrár". Garðar Jakobsson 42878

Tengt efni á öðrum vefjum

Tegund Gátur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ferskeytt
Höfundar Helgi Hálfdanarson

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.01.2017