Ef ég stend á eyri vaðs

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
05.09.1964 SÁM 84/39 EF Ef ég stend á eyri vaðs Sigurður Kristjánsson 595
07.06.1971 SÁM 91/2396 EF Ef ég stend á eyri vaðs; Enginn þarf að vera í vafa; Það tjáir ekki tetrið mitt; Kaffimýgur kúasýgur Þórður Guðmundsson 13681
09.12.1968 SÁM 85/102 EF Eru til þess örlög hörð; Útsýn lokast ljómar sól; Vindhöggin þú varla slærð; Nú má halda hrífuþing; Brynjúlfur Haraldsson 19188
19.09.1969 SÁM 85/378 EF Árni karlinn er með mak; Romúlur með svartan svip; Reimar fyrst og Fal ég tel; Svona ganga sakirnar; Steinþór Þórðarson 21678
1961 SÁM 86/906 EF Sú er bónin eftir ein; Ef ég stend á eyri vaðs; Spurði ég tíðast þá um þjóð; vísa sem upphafið vanta Þórður Guðbjartsson 34442
07.09.1958 SÁM 88/1454 EF Sú er bónin eftir ein; Ef ég stend á eyri vaðs Friðjón Jónsson 37036
1959 SÁM 00/3981 EF Nú er bónin eftir ein; Ef ég stend á eyri vaðs Jón Samsonarson 38632
10.08.1984 SÁM 93/3439 EF Sigurður Breiðfjörð og Bólu-Hjálmar kváðust á: Sú er bónin eftir ein; Ef ég stend á eyri vaðs Sigurður Guðlaugsson 40576
05.09.1985 SÁM 93/3480 EF Hagyrðingar í Skagafirði. Nokkrar vísur:1. Baldvin (kallaður Bragi Skagfirðinga) birtist í draumi og Vilhelmína Helgadóttir 40873

Tengt efni á öðrum vefjum

Tegund Lausavísur
Kvæði Ekki skráð
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ferskeytt
Höfundar Baldvin Jónsson

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 1.04.2019