Úr þeli þráð að spinna

Hljóðrit

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.08.1965 SÁM 84/70 EF Um það að kveða við rokkinn. Fer síðan með seinni hlutann af Úr þeli þráð að spinna Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1127
09.12.1968 SÁM 85/102 EF Úr þeli þráð að spinna Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 19178
28.08.1973 SÁM 86/721 EF Sagt frá því að kveða við rokk; Úr þeli þráð að spinna Gunnar Helgmundur Alexandersson 26726
08.07.1965 SÁM 92/3191 EF Rifjar upp textann við Úr þeli þráð að spinna, en man hann ekki allan. Spurt um lagið en hún segist Guðrún Þorfinnsdóttir 28815

Tegund Spunavísur
Kvæði Rokkvísur
Númer Ekki skráð
Bragarháttur Ekki skráð
Höfundar Jón Thoroddsen

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 12.01.2015