Jón Þormóðsson -1622

Prestur. Stundaði nám við Hafnarháskóla um hríð en varð um 1597 prestur í Árnesþingi (vestra)en ekki vitað hvar. Hann er prestur á Bæ í Borgarfirði 1605, aðstoðarprestur, fékk Breiðabólstað á Skógarströnd 1607 og Helgafell 1619 og um líkt leyti varð hann prófastur í Snæfellsnessýslu og hélt hvoru tveggju embættinu til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 320.

Staðir

Hestkirkja Aukaprestur 1605-1607
Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi Prestur 1607-1619
Helgafellskirkja Prestur 1619-1622
Árneskirkja - eldri Prestur 1597-1607

Aukaprestur, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.08.2015