Gísli Bjarnason -1773

Prestur fæddur um 1703. Stúdent frá Skálholtsskóla líklega 1727. Hafði Jón biskup Árnason vísað honum úr skóla 1722 en hann skyldi þó tekinn aftur ef hann fengi heimakennslu og sýndi framfarir. Loks fékk hann Tröllatungu 28. apríl 1748 og óvíst hve lengi en fór þaðan í Dýrafjarðarþing 1. mars 1765 og í júlí 1765 Stað í Súgandafirði og lét af prestskap 1772. Hann var góðmenni en einfaldur og lítt til lærdóms hneigður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 43-44.

Staðir

Mýrakirkja Prestur 01.03.1758-1765
Staðarkirkja í Staðardal, Súgandafirði Prestur 1765-1772
Tröllatungukirkja Prestur 28.04.1748-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.02.2016