Illugi Ingjaldsson -1661

Prestur. V'igðist aðstoðarprestur 1624 sr. Arngríms lærða að Miklabæ og fluttist með honum að Mel og gegndi ar aðstoðarprestsstörfum. Fékk Tjörn á Vatnsnesi eftir 3. apríl 1635 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 388.

Staðir

Miklabæjarkirkja Aukaprestur 1624-1628
Melstaðarprestakall Aukaprestur 1628-1635
Tjarnarkirkja Prestur 1635-1661

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 20.05.2016