Runólfur Ketilsson 1683 um-1712

<p>Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1703 og vígðist aðstoðarprestur sr. Magnúsar Hávarðssonar á Desjarmýri, fékk Hjaltastaði í fardögum 1711 og þjónaði bæði Desjarmýsi og Njarðvíkum 1711-12. Fórst í snjóflóði vorið 1712.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 180. </p>

Staðir

Hjaltastaðakirkja Prestur 1711-1712
Desjarmýrarkirkja Aukaprestur 1709-1711
Desjarmýrarkirkja Prestur 1711-1712

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.05.2018