Þorvaldur Bjarnason 19.06.1840-07.05.1906

Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1858. Tók guðfræðipróf frá Hafnarháskóla 20. júní 1865 og lagði jafnframt stund á fornmál. Fékk Reynivelli 10. september 1867, fékk Melstað 30. janúar 1877 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ V bindi, bls. 238.

Staðir

Reynivallakirkja Prestur 10.09. 1867-1877
Melstaðarkirkja Prestur 30.01. 1877-1906

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.06.2014