Magnús Thorlacius Hallgrímsson 21.01.1820-15.12.1878

<p>Prestur. Stúdent úr Reykjavíkurskóla 1847. Vígðist aðstoðarprestur föður síns 1847, líklega að Hrafnagili en var vikið frá prestskap 1855 í málaferlum. Fékk Fagranes 9. ágúst 1868, Reynistað 17. febrúar 1871 og hélt til æviloka. Talinn sæmilegur í prestverkum. Hugsanlega þjónaði hann Hvammi í Laxárdal hluta ársins 1875, skv. Prestatal og Prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 461-62. </p> <p align="right">Heimild: Prestatal og Prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 241. </p>

Staðir

Fagraneskirkja Prestur 09.08.1868-1871
Hrafnagilskirkja Aukaprestur 1847-1855
Reynistaðarkirkja Prestur 17.02.1871-1878

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.05.2017