Jón Þórarinsson 1716-29.07.1791

Prestur. Stúdent 1742 frá Hólaskóla. Varð skrifari Skúla landfógeta en fékk Eyjadalsá, líklega síðla árs 1747, fékk Mývatnsþing 5. júní 1752 og lét af prestskap 1777. Heilsutæpur og mjög fátækur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 303.

Staðir

Eyjadalsárkirkja Prestur 1747-1752
Skútustaðakirkja Prestur 05.06.1752-1777

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.09.2017