Steinþór Einarsson 27.09.1895-12.06.1968

Ólst upp í Bjarneyjum á Breiðafirði, A-Barð.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

14 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
24.08.1965 SÁM 84/95 EF Ekki mátti slá hólma sem tilheyrði Hvallátrum, en bóndinn gerði það þó samt. Hólmi er í Löndunum í H Steinþór Einarsson 1453
24.08.1965 SÁM 84/95 EF Grýla kallar á börnin sín; samtal um þulur, en oft var farið með þær í rökkrinu; spurt um sögur Steinþór Einarsson 1454
24.08.1965 SÁM 84/95 EF Gerðamóri fylgdi bæ einum í Bjarnareyju. Bærinn var orðinn ónýtur svo bóndinn byggði upp timburbæ og Steinþór Einarsson 1455
24.08.1965 SÁM 84/95 EF Spurt um söng og kvæði sem sungin voru í uppvexti heimildarmanns í Bjarneyjum Steinþór Einarsson 1456
24.08.1965 SÁM 84/95 EF Bráðum rís bygging á hólnum; Aftur í hrúka einhver var; Þó báran freyði brött og reið; Illa berðu fö Steinþór Einarsson 1457
25.08.1965 SÁM 84/97 EF Rímur af Oddi sterka: Hitnar blóð því kapp í kinn Steinþór Einarsson 1462
25.08.1965 SÁM 84/97 EF Heimildir að rímnalögum og fróðleikur um kveðskap meðal annars um kveðskap Snæbjörns í Hergilsey Steinþór Einarsson 1463
25.08.1965 SÁM 84/97 EF Kerlingin í Kerlingarskarði var á leið út á Sand til að kaupa skreið, hún reiddi tvö sýruker. Tröll Steinþór Einarsson 1464
25.08.1965 SÁM 84/97 EF Uppruni Drangeyjar. Tröllahjón voru á leið yfir Skagafjörð með kú. Karlinn teymdi og kerling rak á e Steinþór Einarsson 1465
25.08.1965 SÁM 84/97 EF Huldubóndinn í Purkhólum fór í heimsókn að Hólahólum, en þessi tveir staðir voru huldufólksbyggðir. Steinþór Einarsson 1466
20.07.1965 SÁM 85/293 EF Klettur var í Vatnsey í Bjarneyjum sem var líkur húsi. Sagt var að þetta væri álfakirkja og gekkst h Steinþór Einarsson 2609
20.07.1965 SÁM 85/293 EF Vogur er á milli Bjarneyjanna. Huldumaður sást koma úr Vatnsey í Bjarneyjum og fara að Höfða í hinni Steinþór Einarsson 2610
20.07.1965 SÁM 85/293 EF Gerðamóri var ættarfylgja. Hann var kenndur bænum Gerðar. Móri var 12-14 ára strákur í mórauðri peys Steinþór Einarsson 2611
20.07.1965 SÁM 85/293 EF Fæddur í Gerði og var þar til þriggja ára aldurs, síðan í Bjarneyjum; um atvinnu, búskap og menntun; Steinþór Einarsson 2612

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 23.11.2017