Sigrún Dagbjartsdóttir 29.04.1918-14.08.2011
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
35 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
05.06.1969 | SÁM 90/2100 EF | Tunglið tunglið taktu mig | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10353 |
05.06.1969 | SÁM 90/2100 EF | Talað um þuluna Rína pína bálspík | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10354 |
05.06.1969 | SÁM 90/2100 EF | Samtal | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10355 |
05.06.1969 | SÁM 90/2100 EF | Hver er sá spegill … | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10357 |
05.06.1969 | SÁM 90/2100 EF | Samtal m.a. um útilegumannasögur. Heimildarmaður kann sögu um konu sem var rænt af útilegumönnum. Þe | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10358 |
05.06.1969 | SÁM 90/2102 EF | Æviatriði | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10375 |
05.06.1969 | SÁM 90/2102 EF | Skáldskapur Guðrúnar Ólafsdóttur og nokkrar vísur hennar. Hún ólst upp í Vöðlavík. Hún orti nokkuð s | Erlendína Jónsdóttir og Sigrún Dagbjartsdóttir | 10380 |
05.06.1969 | SÁM 90/2102 EF | Magnea Þóra æðandi kemur | Erlendína Jónsdóttir og Sigrún Dagbjartsdóttir | 10382 |
05.06.1969 | SÁM 90/2102 EF | Bull gaf hvalkjöt | Erlendína Jónsdóttir og Sigrún Dagbjartsdóttir | 10383 |
05.06.1969 | SÁM 90/2102 EF | Þorskhausar voru gefnir | Erlendína Jónsdóttir og Sigrún Dagbjartsdóttir | 10384 |
05.06.1969 | SÁM 90/2102 EF | Hvalstöðvar voru m.a. í Hellisfirði. Margir fengu vinnu þarna á vorin. Bóndi einn bjó þarna og hann | Erlendína Jónsdóttir og Sigrún Dagbjartsdóttir | 10385 |
05.06.1969 | SÁM 90/2103 EF | Arka barka búningar ella | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10404 |
05.06.1969 | SÁM 90/2103 EF | Eninga meninga | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10405 |
05.06.1969 | SÁM 90/2103 EF | Ugla sat á kvisti | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10406 |
05.06.1969 | SÁM 90/2103 EF | Samtal | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10407 |
05.06.1969 | SÁM 90/2103 EF | Útilegumannaleikur, slagbolti, boltaleikir, hlaupið í skarðið, eitt par fram fyrir ekkjumann, tikken | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10408 |
05.06.1969 | SÁM 90/2103 EF | Íbúar á Vestdalseyri. Það voru einkum Íslendingar sem bjuggu þarna en kona var þarna sem var norsk o | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10409 |
05.06.1969 | SÁM 90/2104 EF | Sagt frá norskri konu á Vestdalseyri, dætrum hennar og amerísk-ættaðri telpu, þær kenndu leiki; Tre | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10410 |
05.06.1969 | SÁM 90/2104 EF | Vinsælustu leikirnir voru slagbolti og stórfiskaleikur og svo útilegumannaleikur eftir að fór að dim | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10411 |
05.06.1969 | SÁM 90/2104 EF | Lýst boltaleiknum Yfir | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10412 |
05.06.1969 | SÁM 90/2104 EF | Dálítið var verið á skíðum, en meira á skautum og sleðum, þá slæddist fullorðna fólkið stundum með | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10413 |
05.06.1969 | SÁM 90/2104 EF | Ekki mikið um leiki sem var sungið í; stúlka kenndi vikivaka og allir unglingar á Vestdalseyri tóku | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10414 |
05.06.1969 | SÁM 90/2104 EF | Kvenfélagið sá um leiklist og á eftir sýningu á Vesturförunum sýndu börnin vikivaka | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10415 |
05.06.1969 | SÁM 90/2104 EF | Álfadansar voru haldnir úti á Vestdalseyri, gengið með blys en ekki brennur; álfadrottning og kóngur | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10416 |
05.06.1969 | SÁM 90/2104 EF | Sagan af Gýpu; Guðbjörg Stígsdóttir sagði söguna, heimildarmaður hefur líka heyrt aðra gerð af sögun | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10417 |
05.06.1969 | SÁM 90/2104 EF | Gekk ég upp á eina brú, sá þar standa klukku | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10418 |
05.06.1969 | SÁM 90/2104 EF | Gekk ég upp á eina brú, sá þar standa unga frú | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10419 |
05.06.1969 | SÁM 90/2104 EF | Sagan af Brúsaskegg; samtal um söguna, Dagbjartur faðir Sigrúnar tekur þátt í samtalinu | Sigrún Dagbjartsdóttir | 10421 |
03.05.1983 | SÁM 93/3377 EF | Farið með Fallegur fiskur er flyðran í sjónum | Sigrún Dagbjartsdóttir | 40266 |
03.05.1983 | SÁM 93/3377 EF | Farið með Karl og kerling riðu á alþing | Sigrún Dagbjartsdóttir | 40267 |
03.05.1983 | SÁM 93/3377 EF | Farið með "Sat ég undir fiskihlaða" | Sigrún Dagbjartsdóttir | 40268 |
03.05.1983 | SÁM 93/3377 EF | Farið með Drengurinn drjólinn | Sigrún Dagbjartsdóttir | 40269 |
03.05.1983 | SÁM 93/3377 EF | Farið með "Bokki sat í brunni" | Sigrún Dagbjartsdóttir | 40271 |
03.05.1983 | SÁM 93/3377 EF | Farið með Fúsintesarþulu (brot) | Sigrún Dagbjartsdóttir | 40272 |
03.05.1983 | SÁM 93/3377 EF | Farið með Heyrði ég í hamrinum | Sigrún Dagbjartsdóttir | 40273 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 26.09.2017