Benedikt Magnússon 23.11.1782-17.03.1843

Prestur. Stúdent úr heimaskóla Geirs Vídalín 1802. Vígðist 12. maí 1811 aðstoðarprestur að Breiðabólstað í Fljótshlíð, lét af því starfi 1815. Fékk Mosfell í Mosfellssveit 15. júlí 1818 og dvaldi þar til dauðadags. Hann var talinn vel gefinn en mjög drykkfelldur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 134.

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Aukaprestur 12.05.1811-1815
Mosfellskirkja Prestur 15.07.1818-1843

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.06.2014