Snjólfur Einarsson -1667

Prestur. Vígðist 15. nóvember 1657 aðstoðarprestur í Görðum á Álftanesi og fékk fógetaveitingu fyrir Seltjarnarnesþingum 1659 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 299.

Staðir

Garðakirkja Aukaprestur 15.11.1657-1659
Dómkirkjan Prestur 1659-1667

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.06.2014