Þuríður Magnúsdóttir 20.08.1892-08.07.1970

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

10 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.10.1966 SÁM 86/814 EF Lífshættir í Þorlákshöfn; sjósókn; mataræði; verbúðalíf; þjónusta við vermenn; getið formanna Þuríður Magnúsdóttir 2873
31.10.1966 SÁM 86/818 EF Þjóðhættir í Þorlákshöfn: aflabrögð; netaveiði; fiskverkun; þrautalending í Þorlákshöfn; þurrabúðir Þuríður Magnúsdóttir 2904
31.10.1966 SÁM 86/818 EF Æviatriði: Var 21 árs þegar hún flutti til Reykjavíkur en var þá búin að vera rúm 2 ár á Eyrabakka Þuríður Magnúsdóttir 2905
31.10.1966 SÁM 86/818 EF Íslendingasögur voru lesnar; húslestrar; sálmasöngur Þuríður Magnúsdóttir 2906
31.10.1966 SÁM 86/819 EF Framhald samtals um passíusálmasöng; söng veraldlegra kvæða; sagnaskemmtun; æviatriði Þuríður Magnúsdóttir 2907
31.10.1966 SÁM 86/819 EF Aðhlynning útróðrarmanna Þuríður Magnúsdóttir 2908
31.10.1966 SÁM 86/819 EF Skerflóðsmóri var strákur sem var úthýst á einhverju heimili og varð úti á milli Stokkseyrar og Eyra Þuríður Magnúsdóttir 2909
31.10.1966 SÁM 86/819 EF Heimildakona sá huldufólk. Það var hóll, Miðmundarbyrgi, skammt frá byggðinni. Stelpurnar heyrðu þar Þuríður Magnúsdóttir 2910
31.10.1966 SÁM 86/819 EF Heimildarmaður hefur ekki séð Stokkseyrar-Dísu en hefur heyrt um hana sögur. Þuríður Magnúsdóttir 2911
31.10.1966 SÁM 86/819 EF Spurt um þulur Þuríður Magnúsdóttir 2912

Tengt efni á öðrum vefjum

Húsfreyja

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 22.01.2018