Jón Böðvarsson (yngri) 1593-1657

Prestur í Reykholti frá 1627 - 1657. Talinn vel að sér um margt, merkur maður, sið'avandur og orðlagður söngmaður.

Heimild: Prestatal og prófasta á Íslandi. Hannes Þorsteinsson og Björn Magnússon 1950, bls. 126.

Heimild: Borgarfjarðarprófastsdæmi - Upplýsingavefur kirkjunnar í héraði, bls. 14.

Staðir

Reykholtskirkja-gamla Prestur 1627-1657

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.08.2014