Þórarinn Vagnsson (Þórarinn Ágúst Vagnsson) 29.08.1893-27.09.1976

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

22 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.11.1970 SÁM 90/2348 EF Kvöldvaka Þórarinn Vagnsson 12954
20.11.1970 SÁM 90/2348 EF Skólanám Þórarinn Vagnsson 12955
20.11.1970 SÁM 90/2349 EF Kveðskapur m.a. á skútum og yfir fé; sagðar sögur Þórarinn Vagnsson 12956
20.11.1970 SÁM 90/2349 EF Barmsstrákurinn fylgdi fólkinu á Barmi, hann hélt einu sinni vöku fyrir heimildarmanni nóttina áður Þórarinn Vagnsson 12957
20.11.1970 SÁM 90/2349 EF Sigurður Kristjánsson gerði vart við sig í Múla í Kollafirði og í Skálanesi og í Seljalandi bar miki Þórarinn Vagnsson 12958
20.11.1970 SÁM 90/2349 EF Svipir geta alltaf borið fyrir menn, jafnvel á ólíklegustu stöðum, var samt aldrei myrkfælinn Þórarinn Vagnsson 12959
20.11.1970 SÁM 90/2349 EF Sagnir frá Hallsteinsnesi og örnefni meðal annars Hallsteinn eða haugur Hallsteins Þórarinn Vagnsson 12960
20.11.1970 SÁM 90/2349 EF Hallsteinn og Gróa á Gróunesi og hestur Hallsteins: Fótbaldur, sem Fótbaldurshólmi er nefndur eftir Þórarinn Vagnsson 12961
20.11.1970 SÁM 90/2349 EF Draugur í mannsmynd sást í Hallsteinsnesi en varð að einni tusku þegar ljósið féll á hann, heyrðist Þórarinn Vagnsson 12962
20.11.1970 SÁM 90/2349 EF Keldudalur í Dýrafirði þykir óhreinn staður Þórarinn Vagnsson 12963
20.11.1970 SÁM 90/2349 EF Draugurinn Gunnhildur frá Sveinseyri Þórarinn Vagnsson 12964
20.11.1970 SÁM 90/2349 EF Svalvogamóri og Arnarnesmóri Þórarinn Vagnsson 12965
20.11.1970 SÁM 90/2349 EF Rímur og sögur, viðhorf til rímna Þórarinn Vagnsson 12966
20.11.1970 SÁM 90/2350 EF Viðhorf til rímna; um Númarímur og nýlanghendu, bragarhátt sem Sigurður Breiðfjörð bjó til. Síðan um Þórarinn Vagnsson 12967
18.08.1970 SÁM 85/589 EF Saga um afturgönguna Gunnhildi Þórarinn Vagnsson 24593
18.08.1970 SÁM 85/589 EF Trú á vatni úr lind á Hafsteinsnesi í Þorskafirði Þórarinn Vagnsson 24594
18.08.1970 SÁM 85/589 EF Gott þótti að þurrka augun með lifandi mús; Hallbjörn skipstjóri í Flatey hafði þurrkað músaskinn ti Þórarinn Vagnsson 24595
18.08.1970 SÁM 85/589 EF Sagt frá hæfileikum tengdamóður heimildarmanns til að spekja gripi sem strok var í Þórarinn Vagnsson 24596
1959 SÁM 00/3983 EF Hálfdáns rímur Brönufóstra: Hurð á lætur höggið fjúka Þórarinn Vagnsson 38659
1959 SÁM 00/3983 EF Rímur af Víglundi og Ketilríði: Hingins kundur, Helgi snar Þórarinn Vagnsson 38660
1959 SÁM 00/3983 EF Rímur af Andra jarli: Innar óð og ei við stóð Þórarinn Vagnsson 38661
1959 SÁM 00/3983 EF Æviatriði; lærði að kveða af föður sínum; oft tekið undir; hver kvað með sínu lagi Þórarinn Vagnsson 38662

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 11.01.2018