Sigurður P. Sívertsen (Sigurður Pétursson Sívertsen) 02.10.1868-09.02.1938

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1889. Fór til Hafnar og tók prof í hebresku 1890. í heimpeki sama ár, í kirkjufeðralatínu1892 og guðfræði 14. júní 1895. Var svo kennari í Reykjavík í Latínuskólanum. Settur prestur að Útskálum 10. júní 1898 og fékk Hof í Vopnafirði 16. júní 1899. Varð dósent við HÍ 1. október 1911 og síðan prófessor þar 1917. Fékk lausn sökum vanheilsu 1. ágúst 1936. Var tvívegis rektor skólans, formaður í Prestafélagi Íslands, vígslubiskup í Skálholtsbiskupsdæmi. Stórvirkur á ritsviði bæði sem höfundur og ritstjóri.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 265-66. </p>

Staðir

Útskálakirkja Prestur 10.06. 1898-1899
Hofskirkja í Vopnafirði Prestur 16.06. 1899-1911

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.01.2018