Páll Sigurðsson 29.08.1884-15.07.1949

<p>Prestur. Stúdent frá MR 1906. Nám í guðfræði við Hafnarháskóla 1906-09 og 1910-12, cand. phil. þaðan 1907 og cand. theol. 22. janúar 1912. Páll stofnaði og stjórnaði karlakór í Bolungarvík. Þjónaði fríkirkjusöfnuði þar 1915-16. Aðstoðarprestur við Ísafjarðarkirkju og líklega Eyrarkirkju 1912-1915. Var prestur Íslendinga í Vesturheimi 1916-1926.</p> <p align="right">Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 196 <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 703-04 </p>

Staðir

Hólskirkja Prestur 05.12. 1925-1949
Ísafjarðarkirkja – nýja Aukaprestur 28.06. 1912-1915

Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.12.2018