Klemens Ásmundsson 16.öld-

Prestur. Skv. Páli Eggert var Klemens prestur í Tröllatungu í tæplega 40 ár og hafi verið þar 1575 en það ár hafi hann látið af prestskap. í gögnum dr. Hannesar er hann skráður prestur að Skarði á Skarðsströnd fyrir 1530 en setur spurningarmerki við ártalið. Hvorutvegga upplýsingar skráðar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 362.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 167.

Staðir

Skarðskirkja Prestur 16.öld-16.öld
Tröllatungukirkja Prestur 16.öld-1575

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.03.2019