Brynjólfur Gíslason 1757-30.07.1825

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1781. Vígðist aðstoðarprestur föður síns5. október 1783 og fékk Heydali 21. júlí 1793. Var skipaður prófastur Suður-Múlasýslu 18. september 1805 en sagði því starfi lausu 1815. Sagði af sér prestskap frá fardögum 1820. Hann var góður kennimaður og skyldurækinn og vel að sér . Gott latínuskáld.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 275-76.

Staðir

Heydalakirkja Prestur 1793-1820
Heydalakirkja Aukaprestur 05.10.1783- 1793

Aukaprestur, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.05.2018