Árni Sigurðsson 1640 um-1724

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1664 og vígðist aðstoðarprestur föður síns að Skorrastað 7. apríl 1664 og tók við staðnum 1668 og hélt til 1720.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 67.

Staðir

Skorrastarðakirkja Aukaprestur 07.04.1664-1668
Skorrastarðakirkja Prestur 01.07.1668-1720

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.01.2019