Erlendur Einarsson -13.12.1668

<p>Prestur. Er orðinn prestur 1647, sennilega kirkjuprestur í Skálholti. Fékk Skarðsþing 1649 en Hjarðarholt 1655 en varð að hætta störfum vegna holdsveiki 1667 og andaðist þar næsta ár.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 1. </p>

Staðir

Skálholtsdómkirkja Prestur -1649
Skarðskirkja Prestur 1649-1655
Hjarðarholtskirkja Prestur 1655-1667

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.05.2014