Þorvarður Brynjólfsson 15.05.1863-09.05.1925

Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 1888. Cand. theol. frá Prestaskólanum 25. ágúst 1892. Veittur Staður í Súgandafirði 24. ágúst 1901 frá fardögum sama árs og vígður 22. september sama ár og þjónaði þar til æviloka. Var áður forstöðumaður fríirkjusafnaða í Vallanes og Þingmúlasóknum og Reyðarfirði. Sýslunefndarmaður.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 905-906

Staðir

Staður Prestur 24.08. 1901-1925

Prestur og sýslunefndarmaður

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2019