Einar -

Prestur á Desjarmýri frá því um 1381 þar til eftir 1397. Hefur þá þjónað með Teiti sem sat í Njarðvík hluta tímans.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 18.

Staðir

Desjarmýrarkirkja Prestur 1381-1397 eft

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.05.2018