<p>„Ég hef verið tónlistamaður síðan ég var unglingur. Ég hef haft tónlist að atvinnu meira og minna í fleiri ár en ég þori að nefna. Ég elska tónlist og tel það vera forréttindi að fá að starfa við það sem mér finnst skemmtilegt. Það þýðir samt ekki að ég sé til í að vinna ókeypis. Ég hef bara ekki efni á því og mér finnst það ósanngjarnt miðað við allan þann tíma sem ég hef lagt í þetta og að maður tali nú ekki um tækjakaup og annan kostnað...“</p>
<p align="right">Af <a href="http://jakobsmari.blogspot.com">Blogspot.com.</a></p>
Hópar
Tengt efni á öðrum vefjum