Björg Jónsdóttir (Júlíana Björg Jónsdóttir) 01.07.1896-08.07.1978

Húsfreyja á Brúnum og síðan Ásólfsskála, V-Eyjafjallahr., Rang.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

3 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.10.1965 SÁM 86/946 EF Sagt frá vinnukonu sem hafði séstakan sið er kýr voru bornar; kálfsugan; krossar Björg Jónsdóttir 35013
08.10.1965 SÁM 86/947 EF Sagt frá vinnukonu sem hafði séstakan sið er kýr voru bornar; kálfsugan; krossar Björg Jónsdóttir 35014
08.10.1965 SÁM 86/947 EF Spurt um sið við að klippa kýrhalana Björg Jónsdóttir 35015

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 17.12.2014