Gísli Jóhann Grétarsson 19.03.1983-

Gísli Jóhann lauk burtfararprófi í gítarleik sama ár og hann lauk Menntaskólanum á Akureyri. Eftir prófi í eðlisfræði frá Háskóla Íslands nam Gísli Jóhann tónsmíðar við LTU, Tækniháskólann í Luleå í Svíþjóð og lauk mastersnámi 2012. Að námi loknu stýrði Gísli Jóhann þjóðlagasetri í Noregi til 2014 þegar hann flutti til Íslands.

Gísli Jóhann starfar nú [janúar 2019] við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, stjórnar Árnesingakórnum í Reykjavík og Jórukórnum á Selfossi auk þess að sinna tónsmíðum...

Byggt á viðtali við Gísla Jóhann í Morgunblaðinu 2. janúar 2019

Staðir

Menntaskólinn á Akureyri Nemandi -
Tónlistarskóli Reykjanesbæjar Tónlistarkennari -
Háskóli Íslands Háskólanemi -
Tónlistarskólinn á Akureyri Tónlistarnemandi -

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Hljómsveitarstjóri, háskólanemi, nemandi, tónlistarkennari, tónlistarnemandi og tónskáld
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 2.01.2019